Onion Open 23.águst 2008

Þá er það komið á hreint að Onion Open verður Laugardaginn 23.08.2008 Búið er að panta Selsvöll á Flúðum. Þetta er eina helgin sem kemur núna til greina. Samskip er með völlin til kl 14:00 þannig að við tökum svo við kl 14:00 til 19:00.

Nú er um að gera að panta sér gistingu og eða tryggja sér sumarbústað á Flúðum. Einnig þarf að passa að taka út golfsettin og pússa. Ég meina hvað er golfari án golfsetts eða laukur án róta.

Hægt er að gista á Selsvelli og þar er pláss fyrir tjöld og húsvagna og ágætis aðstaða fyrir ferðamenn. Við ætlum að ræsa út fyrir kl 14:00 á laugardeginum þannig að menn ættu að vera vel út hvíldir eftir Herjólf og kvöldhressinguna frá kvöldinu áður.

Það er búið að panta veður þessa daga og spáir mikilli blíðu miðað við veðrið sem var í Eyjum þann 15.07.2007 Þið munið að golfvöllurinn í Eyjum var lokaður þennan dag vegna veðurs sem var ca norðan 28 m.sek él, snjór og loks rigning.

Nánari dagskrá og keppnisfyrirkomulag verður svo kynnt þegar nær dregur.

Vinsamlegast skráið þátttöku til hlodverg@simnet.is eða í síma 861-1407

Nafn, kennitölu, forgjöf keppanda og fjölda í kvöldmat og verðlaunaafhendingu  

Hérna koma upplýsingar um Selsvöll. Einnig er okkar maður Óli Ómar á svæðinu og gjörþekkir allt þarna. 

Selsvöllur

11%20hola

Heimilisfang: Efra-sel

Símar 486-6690 / 891-7811  Unnsteinn

Heimasíða: www.kaffisel.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hlöðver Guðnason

Hér er ekki allt heilagur sannleikur...

Þar sem tveir laukar koma saman er....

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndböndin

Happy Gilmore

Upphitun fyrir Onion Open

Verðlaunaafhending fyrir Onion Open 2005

Gylfi Viðar

Kynning fyrir Onion Open  gólfmótið 2007

Tónlistarspilari

El Puerco og Ennisrakaðir - Forhed shaved

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband