Næsta Onion Open verður 4-5 sept 2009

Það hefur verið ákveðið að hafa næsta Onion Open í Eyjum fyrstu helgina í september þ.e 4-5.

Það er því ekki seinna vænna að fara að panta far með Herjólfi fyrir bílinn og golfsettið.

Landsliðlaukar eiga titil að verja og verður örugglega allt gert til að tryggja að bikarinn fari ekki í þriðja skiptið í röð á malbikið.

Onion Open hópurinn

 

 Þessi mynd var tekinn á síðasta golfmóti Laukanna  í Eyjum. Fárviðri gekk yfir landið og öllum skólum lokað og flotinn kallaður í land vegna veðurs. Bílar fuku fram og til baka, tré og hús slitnuðu upp með rótum og eitt fjall fauk af hálendinu og breyttist í sandkassa einhverstaðar á vesturlandi. En þessir gæjar..........

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hlöðver Guðnason

Hér er ekki allt heilagur sannleikur...

Þar sem tveir laukar koma saman er....

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndböndin

Happy Gilmore

Upphitun fyrir Onion Open

Verðlaunaafhending fyrir Onion Open 2005

Gylfi Viðar

Kynning fyrir Onion Open  gólfmótið 2007

Tónlistarspilari

El Puerco og Ennisrakaðir - Forhed shaved

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband