9.8.2008 | 21:28
Kristgeir Orri fór holu í höggi
Kristgeir Orri Grétarsson 16 ára, fór holu í höggi á 12 braut á Vestmannaeyjavelli 05.08.08. Kristgeir er þar með kominn í Einherjaklúbbinn en þar komast bara snillingar inn. Einnig er hann með þessu kominn með sæmdarheitið Holulaukur eins og Hlöbbi G og Vignir Hlöðvers en það hafa aðeins þrír í öllum heiminum þennan sæmdartitil sem segir okkur það hversu miklir snillingar þessir Holulaukar eru.
Jóna Dóra er búin að vera að baksa við þetta að komast holu í höggi en er núna kominn inn bakdyramegin með Björgvin sem formann Einherjaklúbbsins enda hefur Björgvin bara farið sjö sinnun holu í höggi.
Við óskum Kristgeir til hamingju með þennan árangur.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Eyjar
Tenglar sem tengjast Vestmannaeyjum
- Þingholtsættin Blogsíða fyrir Þingholtara
- BK gler
- Huginn VE 55
- Bjarnarey
- Heimaslóð
- Fréttir
- Vaktin
- Póley
- Eyjabústaðir
- Visit Vestman Islands
Golf brandarar / húmor / fróðleikur
Golfklúbbar
Tenglar yfir golfklúbba
- Golfklúbbur Vestmannaeyja
- GSÍ
- Einherjar
- GKG Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs
- Flúðir
- Flúðir Kaffisel
- Golfklúbbur Suðurnesja
- Golfklúbbur Grindavíkur
- Golfklúburinn Kiðjaberg
- Golfklúbbur Hellu
- Golfklúbbur Borgarness
- Golfklúbburinn Nesklúbburinn
Golfverslanir
Golf fréttir
Ýmsar fréttasíður sem tengjast golfi
Athugasemdir
Þetta er "alveg" að koma hjá mér..........
Hlakka til að sjá alla á Flúðum :)
Vignir Andersen (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.