Skráning í Onion Open 2008

Það kom fyrirspurn um hvenær á að vera lokið skráningu fyrir Onion Open 2008. Best er að skrá sig sem fyrst þannig að við getum þá gert ráð fyrir kostnaði o.fl. Einnig má gera ráð fyrir að einhverjir komi eingöngu í matinn. Það væri gott að vera komnir með alla skráningu keppenda fyrir 15 ágúst. Engum verður vísað frá þótt skráning komi seinna.

Best er að koma skráningu á hlodverg@simnet.is eða í síma 861-1407. Tilgreina hvort viðkomandi spili í mótinu og eða verði eingöngu í mat.

Grillmatur og verðlauna-afhending verður í golfskálanum á Flúðum strax eftir mót ásamt einhverjum skemmtilegheitum. Boðið verður upp á barnamatseðil ef þess verður þörf.

Við erum að taka saman kostnað og verður þessu stillt í hóf eins og síðast ca 6-7.000 kr sem er þá mótsgjald  +  matarveisla + verðlaunagripir + gott veður + skemmtilegt fólk + Irish + skemmtileg helgi + hörku keppni + nýjir bikarar + nýjir meistarar + gargandi snilld og gleði + stuð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hlöðver Guðnason

Hér er ekki allt heilagur sannleikur...

Þar sem tveir laukar koma saman er....

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndböndin

Happy Gilmore

Upphitun fyrir Onion Open

Verðlaunaafhending fyrir Onion Open 2005

Gylfi Viðar

Kynning fyrir Onion Open  gólfmótið 2007

Tónlistarspilari

El Puerco og Ennisrakaðir - Forhed shaved

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband