Berglind Kristjáns hannar verðlaunin fyrir Onion Open 2008

Berglind Kristjánsdóttir glerlistamaður, snillingur og frænkubeib ætlar að hanna eignarverðlaun fyrir Onion Open 2008.

Viðræður hafa staðið við listamanninn/konuna undanfarnar vikur og hafa loks náðst samningar. MIKIL ánægja var hjá Laukunum með störf Berglindar á síðasta Onion og kom ekki annað til greina en að Berglind tæki þetta að sér aftur. Laukarnir hafa alltaf vitað af snilli Berglindar og kemur það ekki á óvart að hún skuli loksins komin í hóp Bæjarlistamanna Vestmannaeyja. Það sýnir bara hvað Laukarnir hafa gott innsæi í listir og hinir lengi að taka við sér.

Þetta kallar enn og aftur á að standa sig vel í mótinu og ná sér í verðlaunagrip hannaðan af Berglindi.

Við Onion Open Laukarnir óskum Berglindi til hamingju með útnefninguna og heiðurinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hlöðver Guðnason

Hér er ekki allt heilagur sannleikur...

Þar sem tveir laukar koma saman er....

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndböndin

Happy Gilmore

Upphitun fyrir Onion Open

Verðlaunaafhending fyrir Onion Open 2005

Gylfi Viðar

Kynning fyrir Onion Open  gólfmótið 2007

Tónlistarspilari

El Puerco og Ennisrakaðir - Forhed shaved

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband