Vignir Hlöðvers og Hlöðver Guðna í Einherjaklúbbnum

Vitað er að tveir Laukar hafa keppnisrétt á mótum Einherjaklúbbsins. Fyrir þá sem ekki vita hvað Einherjaklúbburinn stendur fyrir, að þá þurfa golfarar að fara holu í höggi í vitna viðurvist og skila inn skorkorti til GSÍ.

Sagt er að Einherjaklúbburinn sé vinsælasti golfklúbbur landsins. Aðeins lítill hluti þeirra sem leika golf komast í hann eða einungis þeir sem hafa farið holu í höggi.

Allir Laukar ættu að vera mjög stoltir af Vigga og Hlöbba fyrir að vera svona miklir snillingar að fara holu í höggi.

Bara til að árétta það hvað þetta er erfitt að það er t.d auðveldara að ganga á Tunglinu en að fara holu í höggi. Alls hafa tólf manns gengið á Tunglinu en bara tveir Laukar farið holu í höggi. Ekki er vitað til þess að þeir geimfarar sem hafa gengið á Tunglinu hafi farið holu í höggi sem sýnir bara hversu miklir snillingar þessir Laukar eru. T.d fór Hlöbbi holu í höggi í sínu fyrsta golfmóti og það sýnir bara hversu mikill snillingur hann er að byrja ferilinn á því að fara holu í höggi.

Það er alveg víst að þeir Holulaukar munu halda uppi heiðri Þingholtara á mótum Einherjaklúbbsins um ókomin ár.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hlöðver Guðnason

Hér er ekki allt heilagur sannleikur...

Þar sem tveir laukar koma saman er....

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndböndin

Happy Gilmore

Upphitun fyrir Onion Open

Verðlaunaafhending fyrir Onion Open 2005

Gylfi Viðar

Kynning fyrir Onion Open  gólfmótið 2007

Tónlistarspilari

El Puerco og Ennisrakaðir - Forhed shaved

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband