Undirbúningur hafinn fyrir Onion Open 2007

Þegar hér er komið við sögu var ákveðið að fara næst til Eyja. Eyjalaukarnir voru vissir um að sigra Hitaveitulaukana í hvers konar golfkeppni enda hafa þeir yfir að ráða flottasta golfvelli í Norður Erópu. Ákveðið var hafa næsta Onion Open í september í Eyjum.

 

Mikill undirbúningur fór stax í gang í Eyjum og var stofnað kvikmyndafélag og stórhljómsveit sett á laggirnar til að kynna næsta Onion Open. Þar með var einnig hafið taugastríð til að hræða Laukana uppi á landi.

 

Myndbandið var algjör snilld og þorðu Landsliðslaukar varla út úr húsi næstu daga. Þvílíkir gangsterar og Scary Movie gæjar hafa ekki sést flottari. Rocky og allir hasarhetjukallar skammast sín í samanburði við þessa fjóra. Síðan kom þetta snilldartónverk frá Viktori Smára. Þegar lagið er spilað afturábak má heyra  “Bikarinn til Eyja” og  “We are the Champions”  og  “ Þið getið ekkert í Landsliðinu”. Þetta var náttúrulega allt til þess gert til að hræða og draga máttin úr Landsliðslaukum.

Flottast og mest hræðandi var þó setningin “ Mætið .... eða eða þorið”  sem var sennilega taka númer 35 þennan daginn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hlöðver Guðnason

Hér er ekki allt heilagur sannleikur...

Þar sem tveir laukar koma saman er....

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndböndin

Happy Gilmore

Upphitun fyrir Onion Open

Verðlaunaafhending fyrir Onion Open 2005

Gylfi Viðar

Kynning fyrir Onion Open  gólfmótið 2007

Tónlistarspilari

El Puerco og Ennisrakaðir - Forhed shaved

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband