7.4.2008 | 23:06
Undirbúningur hafinn fyrir Onion Open 2007
Þegar hér er komið við sögu var ákveðið að fara næst til Eyja. Eyjalaukarnir voru vissir um að sigra Hitaveitulaukana í hvers konar golfkeppni enda hafa þeir yfir að ráða flottasta golfvelli í Norður Erópu. Ákveðið var hafa næsta Onion Open í september í Eyjum.
Mikill undirbúningur fór stax í gang í Eyjum og var stofnað kvikmyndafélag og stórhljómsveit sett á laggirnar til að kynna næsta Onion Open. Þar með var einnig hafið taugastríð til að hræða Laukana uppi á landi.
Myndbandið var algjör snilld og þorðu Landsliðslaukar varla út úr húsi næstu daga. Þvílíkir gangsterar og Scary Movie gæjar hafa ekki sést flottari. Rocky og allir hasarhetjukallar skammast sín í samanburði við þessa fjóra. Síðan kom þetta snilldartónverk frá Viktori Smára. Þegar lagið er spilað afturábak má heyra Bikarinn til Eyja og We are the Champions og Þið getið ekkert í Landsliðinu. Þetta var náttúrulega allt til þess gert til að hræða og draga máttin úr Landsliðslaukum.
Flottast og mest hræðandi var þó setningin Mætið .... eða eða þorið sem var sennilega taka númer 35 þennan daginn.
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Eyjar
Tenglar sem tengjast Vestmannaeyjum
- Þingholtsættin Blogsíða fyrir Þingholtara
- BK gler
- Huginn VE 55
- Bjarnarey
- Heimaslóð
- Fréttir
- Vaktin
- Póley
- Eyjabústaðir
- Visit Vestman Islands
Golf brandarar / húmor / fróðleikur
Golfklúbbar
Tenglar yfir golfklúbba
- Golfklúbbur Vestmannaeyja
- GSÍ
- Einherjar
- GKG Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs
- Flúðir
- Flúðir Kaffisel
- Golfklúbbur Suðurnesja
- Golfklúbbur Grindavíkur
- Golfklúburinn Kiðjaberg
- Golfklúbbur Hellu
- Golfklúbbur Borgarness
- Golfklúbburinn Nesklúbburinn
Golfverslanir
Golf fréttir
Ýmsar fréttasíður sem tengjast golfi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.