23.10.2007 | 22:33
Vignir A. og Steini Hallgríms. kaupa Golfverslun Hole in One
Já það eru komnir nýjir eigendur af Golfverslun Hole in One í Kópavogi, en það eru Vignir Andersen, Þorsteinn Hallgrímsson og Jóhannes Ásbjörn Kolbeinsson.
Það verður strax ráðist í að gera sjáanlegar breytingar á búðinni en þó verður að gæta hófs því "Góðir hlutir gerast hægt" Það verður svo sannarlega mikið um nýjungar í vöruúrvali með nýjum eigendum og erum við allir fullir bjartsýni með framtíðina.
Við strákarnir vonumst til að sjá sem flesta Lauka í versluninni í framtíðinni.
Með kveðju fh. Hole in One
Vignir Andersen
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Eyjar
Tenglar sem tengjast Vestmannaeyjum
- Þingholtsættin Blogsíða fyrir Þingholtara
- BK gler
- Huginn VE 55
- Bjarnarey
- Heimaslóð
- Fréttir
- Vaktin
- Póley
- Eyjabústaðir
- Visit Vestman Islands
Golf brandarar / húmor / fróðleikur
Golfklúbbar
Tenglar yfir golfklúbba
- Golfklúbbur Vestmannaeyja
- GSÍ
- Einherjar
- GKG Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs
- Flúðir
- Flúðir Kaffisel
- Golfklúbbur Suðurnesja
- Golfklúbbur Grindavíkur
- Golfklúburinn Kiðjaberg
- Golfklúbbur Hellu
- Golfklúbbur Borgarness
- Golfklúbburinn Nesklúbburinn
Golfverslanir
Golf fréttir
Ýmsar fréttasíður sem tengjast golfi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.