Hlöbbi G skoðar golfvelli í Ameriku fyrir næsta Onion Open golfmót

Þar sem Onion Open 2005 tókst svona vel var ákveðið að halda þessu til streitu á hverju ári og sameina alla golf - Laukana. Ekki hefur Þingholtsfjöldskyldan áður "tekið þátt" í jafn fjölmennri íþróttakeppni áður. Næst þessu kemst blaklið Stjörnunar þar sem mest 5 Laukar hafa keppt í einu.

Hlöbbi G fór því til Florida í mars 2006 til að kanna aðstæður fyrir næsta Onion. Eftirfarandi atriði voru sérstaklega skoðuð:

  • Veðurfar
  • Gæði teiga
  • Gras á brautum
  • Merkingar á brautum
  • Vatnstorfærur
  • Hliðarvatnstorfærur
  • Grund í aðgerð
  • Dýpt sandglompa
  • Kornastærð á sandi í glompum
  • Hraði á grínum
  • Holustaðsetningar
  • Fjöldi laufblaða á grínum
  • Trjágróður og þéttleiki skógar
  • Umhirða valla
  • Golfbílar
  • Æfingaraðstaða
  • Golfskálar og þjónusta úti á brautum
  • Aðgengi að svalardrykkjum
  • Gæðaúttekt á Irish Coffee
  • Eftirkaupaáhrif
  • Pöddur og skordýr
  • Skriðdýr
  • Fuglalíf
  • Gisting og gistimöguleikar við golfvelli
  • Nálægð og fjöldi verslunarmiðstöðva

Þetta var hin skemmtilegasta hópferð og gott að stytta veturinn í hressum félagsskap. Ferðin tók um 9 daga farið út seinnipart miðvikudags og lent í Orlando um kvöld. Dagurinn tekinn snemma og menn komnir út á golfvöll kl 11:00.

Annars voru næstu dagar þannig að menn voru komnir á fætur kl 06:30 og út á völl kl 08:00. Golf spilað til kl 17:00 eða 27-36  holur. Annað hvort komið við á steikarastað á heimleiðinni eða gott kjöt keypt á grillið. Smá öl og farið yfir statistick dagsins. Yfirleitt voru menn farnir að hvíla augun um kl 23:00 enda þreyttir, sælir og glaðir eftir daginn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hlöðver Guðnason

Hér er ekki allt heilagur sannleikur...

Þar sem tveir laukar koma saman er....

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndböndin

Happy Gilmore

Upphitun fyrir Onion Open

Verðlaunaafhending fyrir Onion Open 2005

Gylfi Viðar

Kynning fyrir Onion Open  gólfmótið 2007

Tónlistarspilari

El Puerco og Ennisrakaðir - Forhed shaved

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband