Fyrsta Onion Open 2005

Það má segja að fyrsta formlega Onion Open hafi verið haldið í GKG í sept 2005.

Blíðu veður var og Hitaveitulaukar skemmtu sér vel. Keppt var í höggleik með forgjöf og eftir harða baráttu stóð Vignir Hlöðversson uppi sem sigurvegari. Eyjalaukar höfðu áhuga en gátu ekki mætt og báru við ýmsum afsökunum, fáar ferðir Herjólfs, það vantar Göng, langt til Reykjavíkur, völlurinn ekki nógu góður o.s.fr.

Haustið 2004 höfðu nokkrir Laukar hist og rætt málin,  sem var þá einskonar upphitun fyrir Onion Open. Laukamottoið er í hávegum haft " Þar sem tveir Laukar eru saman er gaman

 

Hlöbbi G afhendir fyrsta Onion Open meistaranum farandbikarinn.

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hlöðver Guðnason

Hér er ekki allt heilagur sannleikur...

Þar sem tveir laukar koma saman er....

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndböndin

Happy Gilmore

Upphitun fyrir Onion Open

Verðlaunaafhending fyrir Onion Open 2005

Gylfi Viðar

Kynning fyrir Onion Open  gólfmótið 2007

Tónlistarspilari

El Puerco og Ennisrakaðir - Forhed shaved

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband