29.6.2010 | 22:54
Onion Open 2010
Góðan dag,
Ákveðið hefur verið að halda þetta aðra helgina í september, og mótið sjálft því 11 sept.
Ástæðan er að það spáir betur þá helgina. Við ætlum nefnilega að plata veðurguðina í ár J
Með kveðju,
OO Nefndin
Sælir/ar frændur og frænkur.
Þá er komið að
Onion Open 2010
Eins og menn kannski vita var nokkurn veginn ákveðið að halda þetta alltaf 1 helgina í september og á okkar yndisfögru Heimaey.
Í þessum rafpósti er ætlunin að fá skráningu þeirra sem ætla að vera með í mótinu sjálfu. Endilega sendið staðfestingu á mig sem fyrst.
Ég, Vignir Andersen og Heiðar Austmann hittumst létt um daginn og fórum yfir uppskriftina af Irish Coffie og var einnig ákveðið á þessum 2ggja manna fundi að Landslaukar myndu endurheimta ALLA Bikara sem í boði eru á þessu móti núna í ár. Engin mótmæli bárust og var þetta því samþykkt.
Við eigum eftir að kjósa í frekari nefnd varðandi mótið og óskum við eftir Landslaukum í þá annars ágætu nefnd.
Annars er þetta eins og áður sagði SKRÁNINGARPÓSTUR í mótið. Öll dagskrá verður auglýst MIKLU síðar ef ekki bara ENNÞÁ SEINNA eða þá að það verða bara skilaboð á dyrinni vinstra megin við stöngina á miðjunni hægramegin.
KOMA SVOOOOOO, endilega látið þá vita sem ekki hafa það í sér að líta á tölvuskjái reglulega og gerum þetta mót enn skemmtilegra í ár.
Með bestu kveðju,
Vignir og Heiðar
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2009 | 14:11
Eyjalaukar með alla bikara
Eyjalaukarnir gerðu sér lítið fyrir og hirtu alla bikara af Hitaveitulaukum á Onion Open golfmótinu sem fór fram í Eyjum fyrstu helgina í sept.
Ekki hefur enn náðst í neinn Eyjalauk til að setja inn myndir af mótinu og verðlaunahöfum né hver vann hvað enda eru þeir enn að fagna. Til hamingju Eyjalaukar þið eruð bestir...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2009 | 02:35
Onion Open skráning
Sælir frændur
Nú er komið að því að skrá sig á Onion Open sem verður haldið í Eyjum
Hægt er að skrá sig fyrir 31 ágúst hjá Viktori. Drífa sig að skrá sig það verður svaka stuð Gylfi Viðar er núna úti á sjó að semja skemmtiatriði þau verða rosaleg, betri en á ættarmótinu. Allir að skrá sig hja Viktori Guðna í síma 481 2366 og e-mail bjarnarey@.internet.is
Lífstíll | Breytt 26.8.2009 kl. 23:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.6.2009 | 21:27
Midnight Mini Onion Open
Strákarnir / Laukarnir skelltu sér í golf enda dauður tími frá kl 02:00 - 07:00 á golfvellinum. Fengum að vera þarna í friði enda búnir að greiða vallargjöld og ekki var óreglan trufla þessa vösku golfsnillinga. Skorið var bara gott enda blankalogn og hlýtt þarna um nóttina.
Agjör zniilllld og hefðum ekki viljað missa af þessu tækifæri og völlurinn á frábæru standi fyrir utan 3 grín á Hamrinum. Vallarstarfsmenn voru komnir snemma til að slá og snyrta enda íslandsmeistaramót að hefjast kl 08:00.
Vaskir sveinar mættir á teig kl 02:00
Lífstíll | Breytt 26.6.2009 kl. 00:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 02:36
Onion Open helgina 4 og 5 sep 2009 í Eyjum
Kæru frændur og frænkur
Eftir mikla fundasetu í kvöld 24 april 2009 og nokkra bjóra ákvað stjórnin að halda Onion open helgina 4 og 5 sep 2009 í eyjum.Og búið er að skipa í skemmtinefnd og fl.Kosið verður á morgun í nefndir eftri 2 IRIS COFFE. Dagskráin verður auglýst síðar og þetta verður ekki heima að sofa kl 00,00 eins og Flúða mótið fór.
Kveðja stjórnin
Óskar Þór
Victor Guðna
Daði Páls
Gylfi Viðar
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2009 | 01:07
Það styttist í Onion Open
Lífstíll | Breytt 22.4.2009 kl. 16:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2009 | 23:48
Næsta Onion Open verður 4-5 sept 2009
Það hefur verið ákveðið að hafa næsta Onion Open í Eyjum fyrstu helgina í september þ.e 4-5.
Það er því ekki seinna vænna að fara að panta far með Herjólfi fyrir bílinn og golfsettið.
Landsliðlaukar eiga titil að verja og verður örugglega allt gert til að tryggja að bikarinn fari ekki í þriðja skiptið í röð á malbikið.
Þessi mynd var tekinn á síðasta golfmóti Laukanna í Eyjum. Fárviðri gekk yfir landið og öllum skólum lokað og flotinn kallaður í land vegna veðurs. Bílar fuku fram og til baka, tré og hús slitnuðu upp með rótum og eitt fjall fauk af hálendinu og breyttist í sandkassa einhverstaðar á vesturlandi. En þessir gæjar..........
Lífstíll | Breytt 5.5.2009 kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2008 | 03:50
Gleðileg Jól Laukar
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2008 | 14:36
Onion Open 2008 úrslit
Landsliðslaukar unnu Liðakeppni
Hlöðver S Guðnason vann forgjafarbikarinn
Vignir Hlöðversson vann höggleiksbikarinn
Birgir Davíð Kristjáns og Ásgeir Emil unnu púttkeppnina
Sigríður Hlöðversdóttir vann vippkeppnina
Hlölli G var með nákvæmasta teighöggið ca 260 m og 1 metra frá miðlínu
Kristgeir Orri var með lengsta teighöggið ca 270 m
Besta nýting vallar: Óli Bernharðs
Bestu tilþrif: Gísli G
Verðaun fyrir að vera næst holu:
Hola 1 Hlöbbi G
Hola 9 Vignir Andersen
Hola 11 Gylfi Guðmundsson
Hola 14 Vignir Hlöðversson
Hola 16 H Guðnason
Lífstíll | Breytt 9.9.2008 kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.8.2008 | 22:12
Stórsigur hjá Hitaveitulaukum
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Eyjar
Tenglar sem tengjast Vestmannaeyjum
- Þingholtsættin Blogsíða fyrir Þingholtara
- BK gler
- Huginn VE 55
- Bjarnarey
- Heimaslóð
- Fréttir
- Vaktin
- Póley
- Eyjabústaðir
- Visit Vestman Islands
Golf brandarar / húmor / fróðleikur
Golfklúbbar
Tenglar yfir golfklúbba
- Golfklúbbur Vestmannaeyja
- GSÍ
- Einherjar
- GKG Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs
- Flúðir
- Flúðir Kaffisel
- Golfklúbbur Suðurnesja
- Golfklúbbur Grindavíkur
- Golfklúburinn Kiðjaberg
- Golfklúbbur Hellu
- Golfklúbbur Borgarness
- Golfklúbburinn Nesklúbburinn
Golfverslanir
Golf fréttir
Ýmsar fréttasíður sem tengjast golfi